Wikiversity

Trú er í víðum skilningi að hafa eitthvað fyrir satt eða vona að eitthvað muni gerast. Í þrengri skilningi orðsins getur það átt við trú á yfirnáttúrlegar verur eða algildan sannleika, án bindingar við skipulegan átrúnað. Trú getur einnig verið það að aðhyllast tiltekin trúarbrögð, að tilheyra tilteknu trúfélagi.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.