Wikiversity
Efni
Útlit
Árið 1862 (MDCCCLXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
- Júní - Lestrarfélag Vestmannaeyja var stofnað.
- 1. október - Barnaskóli Reykjavíkur tók til starfa með 50 börnum í 3 bekkjum.
Fædd
- 26. janúar - Ólafur Davíðsson, þjóðfræðingur (d. 1903).
Dáin
Erlendis
- 6. janúar - Innrás Frakka í Mexíkó: Franskar, spænskar og breskar hersveitir komu til Veracruz.
- 21. janúar - Opel-bílaframleiðandinn var stofnaður.
- 4. febrúar - Bacardi vínframleiðandinn var var stofnaður á Kúbu.
- 22. febrúar - Bandaríska borgarastríðið: Jefferson Davis varð forseti Suðurríkjasambandsins.
- 17. mars - Fyrsta lestarleiðin í Finnlandi opnaði milli Helsinki og Hämeenlinna.
- 5. maí - Innrás Frakka í Mexíkó: Frakkar biðu ósigur í orrustunni við Puebla. Dagurinn verður þjóðhátíðadagur í Mexíkó.
- 15. maí - Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna var stofnað.
- 17. september - Bandaríska borgarastríðið: Orrustan við Antietam: 22.000 létust.
- 28. nóvember - Knattspyrnuliðið Notts County var stofnað.
- 31. desember - Vestur-Virginía varð til þegar Virginíu var skipt í tvennt.
Fædd
- 29. ágúst - Maurice Maeterlinck, belgískt leikskáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1949).
- 15. nóvember - Gerhart Hauptmann, þýskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1946).
Dáin