LIMSwiki

Samantha Smith
Smith árið 2016
Fædd
Samantha A. Smith

4. nóvember 1969 (1969-11-04) (55 ára)
Ár virk1996–í dag

Samantha Smith (f. 4. nóvember 1969) er bandarísk leikkona og þekkt fyrir að leika í bæði kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Hún hefur meðal annars verið í Transformers, Supernatural, Two of a Kind og Jerry Maguire.

Einkalíf

Smith fæddist í Sacramento, Kaliforníu. Hefur hún hefur mætt á Supernatural-aðdáendaráðstefnur á borð við Salute to Supernatural (2008) í Chicago, Salute to Supernatural (2009) í L.A. og Asylum (2009) í Birmingham, Englandi.[1]

Ferill

Sjónvarp

Fyrsta sjónvarpshlutverk Smith var árið 1996 í Seinfeld og síðan þá hefur hún komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við The Pretender, Caroline in the City, Cold Feet, Family Law, Philly, NYPD Blue, Criminal Minds, Trust Me og House. Árið 2005 þá var Smith boðið hlutverk í Supernatural sem Mary Winchester, móðir Deans og Sams, sem hún hefur leikið með hléum síðan þá.

Kvikmyndir

Fyrsta kvikmyndahlutverk Smith var árið 1996 í Jerry Maguire þar sem hún lék á móti Tom Cruise. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Rockin´ Good Times, Dragonfly og Transformers.

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1996 Jerry Maguire Fyrrverandi kærasta sem Sam Smith
1998 The Truth About Juliet Juliet
1999 Rockin´ Good Times Nicky sem Sam Smith
1999 Avalon: Beyond the Abyss Dr. Hannah Nygaard Sjónvarpsmynd
2000 What Planet Are You From? Flight Attendant
2000 Noriega: God´s Favorite Yogi Sjónvarpsmynd
2002 Fidel Blaðamaður
2002 Dragonfly Þjónn
2007 McBride: Dogged Laurie Carter Sjónvarpsmynd
2007 Love´s Unending Legacy Marty Davis Sjónvarpsmynd
2007 Transformers Sarah Lennox
2007 Love´s Unfolding Dream Marty Davis Sjónvarpsmynd
2009 The Chosen One Christine
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1996 Seinfeld Hallie Þáttur: The Friars Club
1997 Wings Shannon Carson Þáttur: Dreamgirl
1997 The Pretender Kimberly Green Þáttur: Exposed
1998 Pacific Blue Allie McGuire Þáttur: Heat of the Moment
1998 Caroline in the City Monica Þáttur: Caroline and the Secret Bullfighter: Part 1
Þáttur: Caroline and the Secret Bullfighter: Part 2
1998 Buddy Faro Cookie Logan Touched by an Amnesiac
1999 Cold Feet Gina Þáttur: Trying to Do the Right Thing
1999 Friends Jen / Hot Girl Þáttur: The One with Rachel´s Inadvertent Kiss
1998-1999 Two of a Kind Nancy Carlson 5 þættir
1999 Family Law Cindy Þáttur: The List
Þáttur: All God´s Creatures
1999 Time of Your Life Jessica Þáttur: The Time the Millennium Approached
1999-2000 Profiler Kate Wilton 4 þættir
2000 Bull Jennifer Þáttur: One Night in Bangkok
2000 Cursed Hannah Þáttur: Pilot
1996-2000 Nash Bridges ónefnt hlutverk Þáttur: Double Trouble (2000)
Þáttur: 25 Hours of Christmas (1996)
2001 Dark Angel Daphne Þáttur: Art Attack
2001 Just Shoot Me Stella Rudin Þáttur: At Long Last Allie
2002 Watching Ellie Diane Singer Þáttur: Wedding
2002 Philly Karen Caulfield Þáttur: Tall Tales
2002 Presidio Med Þáttur: This Baby´s Gonna Fly ónefnt hlutverk
2004 The Division Lynn Dart Þáttur: What´s Love Got to Do with it?
2004 NYPD Blue Corrine O´Malley Þáttur: You´re Buggin´ Me
2006 Monk Coach Hayden Þáttur: Mr. Monk and the Big Game
2007 Criminal Minds Helen Þáttur: The Big Game
2009 Trust Me Beverly Þáttur: Au Courant
2005-2011 Supernatural Mary Winchester 7 þættir
2010 House Lulu Þáttur: A Pox on Our House

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar