LIMSwiki
Útlit
Eðlisvarmi er sú orka sem þarf til að hita eitt gramm efnis um eina gráðu. Einu sinni var talað um að eðlisvarmi efnis væri jafn þeim fjölda hitaeininga sem þarf til þess að hita eitt gramm af efni um eina gráðu á celsíus en nú notar fólk orkueininguna júl.
Efni | Eðlisvarmi [] |
---|---|
Vatn | 4200 |
- ↑ „Hve mikla varmaorku þarf til að hita 1 kg af vatni frá 0°C upp í 100°C?“. Vísindavefurinn. Sótt 18. september 2020.