LIMSpec Wiki
Efni
Útlit
Nebraska | |
---|---|
Viðurnefni: The Cornhusker State | |
Kjörorð: Equality before the law | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 1. mars 1867 | (37. fylkið)
Höfuðborg | Lincoln |
Stærsta borg | Omaha |
Stærsta sýsla | Douglas |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Jim Pillen (R) |
• Varafylkisstjóri | Joe Kelly (R) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 200.356 km2 |
• Land | 199.099 km2 |
• Vatn | 1.247 km2 (0,7%) |
• Sæti | 16. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 690 km |
• Breidd | 340 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 790 m |
Hæsti punktur (Panorama Point) | 1.654 m |
Lægsti punktur | 256 m |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 1.961.504 |
• Sæti | 38. sæti |
• Þéttleiki | 9,62/km2 |
• Sæti | 43. sæti |
Heiti íbúa | Nebraskan |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Enska |
Tímabelti | |
Mest af fylkinu | UTC−06:00 (CST) |
• Sumartími | UTC−05:00 (CDT) |
11 sýslur | UTC−07:00 (MST) |
• Sumartími | UTC−06:00 (MDT) |
Póstnúmer | NE |
ISO 3166 kóði | US-NE |
Stytting | Neb., Nebr. |
Breiddargráða | 40°N til 43°N |
Lengdargráða | 95°19'V til 104°03'V |
Vefsíða | nebraska |
Nebraska er fylki í Bandaríkjunum. Ríkið liggur að Suður-Dakóta í norðri, Iowa í austri, Missouri í suðaustri, Kansas í suðri, Colorado í suðvestri og Wyoming í vestri. Nebraska er 200.520 ferkílómetrar að stærð.
Höfuðborg fylkisins heitir Lincoln. Stærsta borg fylkisins er aftur á móti Omaha. Um 2 milljónir manna (2020) búa í Nebraska.
Tilvísanir
- ↑ „Quickfacts. Nebraska“. census.gov. Sótt 25. apríl 2023.