LIMSpec Wiki

Breyta tenglum
Brúðkaup Mariu de'Medici og Hinriks 4. Staðgengill brúðgumans var Ferdínand 1., stórhertogi af Toskana, en staðgengilsbrúðkaup voru algeng fyrr á öldum.

Árið 1600 (MDC í rómverskum tölum)

Á Íslandi

  • Þýskt skip strandaði í Hrútafirði og hafði það verið sent til að sækja annað skip sem hafði strandað þar árið áður. Þýskri galdrakonu var kennt um ströndin.
  • Bókin Enchiridion edur Hand Bok eftir David Chytræus og M. Chemnitz í þýðingu Guðbrands Þorlákssonar prentuð á Hólum. Í þeirri bók kemur orðið heimspeki fyrst fyrir í íslensku.

Fædd

Dáin

Erlendis

Fædd

Dáin