IHE Wiki
Efni
Útlit
Tomma, fyrrum kallaður þumlungur, (enska: Inch) er mælieining lengdar og jafngildir 2,54 sentímetrum eða 0,0254 metrum.[1] Er mikið notuð í Bandaríkjunum.
Tilvísanir
- ↑ „Sami þumlungur gildir loks meðal allra engilsaxneskra þjóða“. Morgunblaðið. 30. janúar 1959. bls. 12.