IHE Wiki

Arktínos frá Míletosforngrísku: Ἀρκτῖνος Μιλήσιος) var forngrískt skáld, sem var sagður hafa ort kvæðin Eþíópíukviðu og Fall Tróju. Kvæði þessi eru ekki varðveitt en endursögn á efni þeirra er varðveitt frá 5. öld.

Eþíópíukviða var í fimm bókum og var nefnd eftir honum eþíópíska Memnoni, sem varð bandamaður Trójumanna að Hektori látnum. Kvæðið tók upp þráðinn þar sem honum sleppti í Ilíonskviðu Hómers. Kvæðinu lauk með dauða g útför Akkillesar og deilu Ajasar og Ódysseifs um hver skyldi hreppa vopn hans.

Fall Tróju eða Iliou Persis sagði frá Trójuhestinum, Sínoni og Laókóoni og falli borgarinnar.

Tengill

  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.