HL7 Wiki
Efni
Penicillium | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Penicillium sp.
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Einkennistegund | ||||||||
Penicillium expansum Link (1809) | ||||||||
Tegundir | ||||||||
yfir 300 | ||||||||
Samheiti | ||||||||
Floccaria Grev. (1827) |
Penicillium er ættkvísl asksveppa sem er mjög mikilvæg í náttúrulegu umhverfi, fæðu- og lyfjaframleiðslu.
Meðlimir ættkvíslarinnar framleiða penisillín, sameind sem er notuð í framleiðslu sýklalyfja, sem drepa eða stoppa vöxt ákveðinna gerla í líkamanum. Ættbálkurinn inniheldur 300 tegundir.[1]
Heimildir
- Fyrirmynd greinarinnar var „Penicillium“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 20. desember 2014.
Tenglar
- ↑ Kirk, PM; Cannon, PF; Minter, DW; Stalpers, JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th. útgáfa). Wallingford, UK: CABI. bls. 505. ISBN 978-0-85199-826-8.