Clinfowiki

Breyta tenglum
Vermont
Fáni Vermont
Opinbert innsigli Vermont
Viðurnefni: 
The Green Mountain State
Kjörorð: 
Freedom and Unity &
Stella quarta decima fulgeat (latína)
(enska: May the fourteenth star shine bright)
Vermont merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Vermont í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki4. mars 1791; fyrir 233 árum (1791-03-04) (14. fylkið)
HöfuðborgMontpelier
Stærsta borgBurlington
Stærsta sýslaChittenden
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriPhil Scott (R)
 • VarafylkisstjóriDavid Zuckerman (P)
Þingmenn
öldungadeildar
Þingmenn
fulltrúadeildar
Becca Balint (D)
Flatarmál
 • Samtals24.923 km2
 • Land23.957 km2
 • Vatn989 km2  (4,1%)
 • Sæti45. sæti
Stærð
 • Lengd260 km
 • Breidd130 km
Hæð yfir sjávarmáli
300 m
Hæsti punktur

(Mount Mansfield)
1.340 m
Lægsti punktur

(Lake Champlain)
29 m
Mannfjöldi
 (2023)[1]
 • Samtals647.464
 • Sæti49. sæti
 • Þéttleiki27/km2
  • Sæti31. sæti
Heiti íbúa
  • Vermonter
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
 • Töluð tungumál
  • Enska: 94,4%
  • Franska: 2%
  • Önnur: 3,6%
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
VT
ISO 3166 kóðiUS-VT
StyttingVt.
Breiddargráða42°44'N til 45°1'N
Lengdargráða71°28'V til 73°26'V
Vefsíðavermont.gov

Vermont er fylki í Bandaríkjunum. Vermont liggur að Kanada í norðri, New Hampshire í austri, Massachusetts í suðri og New York í vestri. Flatarmál Vermont er 23.871 ferkílómetrar.

Höfuðborg fylkisins heitir Montpelier en stærsta borg fylkisins er Burlington. Íbúar Vermont eru um rúmlega 647 þúsund (2023).

Myndir

Tilvísanir

  1. „Annual Estimates of the Resident Population for the United States“. census.gov. 12. desember 2023. Sótt 21. febrúar 2024.

Tenglar

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.