Clinfowiki

Alþjóðlega einingakerfið (SI kerfið) hefur sjö grunneiningar, sem allar aðrar eðlisfræðilegar mælieiningar byggjast á. Skilgreiningum var síðast breytt smávægilega árið 2019.

SI grunneiningar
Eining Skammstöfun Mælistærð
Kílógramm kg massi
Metri m lengd
Sekúnda s tími
Amper A rafstraumur
Kelvin K hiti
Kandela cd ljósstyrkur
Mól mol efnismagn