Clinfowiki

Breyta tenglum
Persónugerving hugsunnar (gríska: Εννοια) í Tyrklandi.

Hugsun er hugrænt ferli sem gerir verum kleift að gera sér eftirmynd af umheiminum og takast á við hann með skilvirkum hætti samkvæmt sínum markmiðum, áætlunum, tilgangi og löngunum. Skyld hugtök eru skilningur, skynjun, meðvitund, hugmynd og ímyndun.

Heimildir og ítarefni

  • Fodor, Jerry. The Language of Thought (Cambridge, MA: Harvard University Press, 1975).
  • Fodor, Jerry. The Mind Doesn't Work That Way (Cambridge, MA: The MIT Press, 2001).
  • McGinn, Colin. Mindsight: Image, Dream, Meaning (Cambridge, MA: Harvard University Press, 2004).
  • Searle, John R. Rationality in Action (Cambridge, MA: The MIT Press, 2001).

Tengt efni

Tenglar

  Þessi heimspekigrein sem tengist sálfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.