Clinfowiki
Efni
Útlit
Heili er í líffærafræði hryggdýra annar af tveimur hlutum miðtaugakerfisins, en hinn hlutinn er mænan. Ysta lag hans er bleikt, en annars er hann hvítleitur. Hann stjórnar mestöllum líkamanum, með bæði taugaboðum og seytingu efnaboða.
Skylt efni
Taugakerfið |
Heili • Mæna • Miðtaugakerfið • Úttaugakerfið • Viljastýrða taugakerfið • Sjálfvirka taugakerfið |