Clinfowiki

Breyta tenglum
Kort af löndum sem eru fullgildir meðlimir Sambands Suðaustur-Asíuríkja. Löndin sem um ræðir eru merkt með bláum lit.

Samband Suðaustur-Asíuríkja (oft nefnt ASEAN, sem er skammstöfun nafnsins á ensku) er efnahagslegt og stjórnmálalegt samband tíu ríkja í Suðaustur-Asíu. Sambandið var stofnað árið 1967 af Taílandi, Indónesíu, Malasíu, Singapúr og Filippseyjum. Sambandið var stofnað með það fyrir augum að vera mótvægi við útbreiðslu kommúnisma í Víetnam og víðar. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Jakarta. Meðlimir samtakanna í dag eru eftirfarandi:

Þar að auki hefur Papúa Nýja Gínea áheyrnarfulltrúa og Austur Tímor hefur sótt um sömu stöðu.