The US FDA’s proposed rule on laboratory-developed tests: Impacts on clinical laboratory testing

Homo floresiensis
Tímabil steingervinga: Seint á pleistósen
Ástand stofns
Prehistoric
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Prímatar (Primates)
Ætt: Mannætt (Hominidae)
Ættkvísl: Homo
Tegund:
H. floresiensis

Tvínefni
Homo floresiensis
P. Brown et al., 2004

Homo floresiensis er nýlega uppgötvuð tegund manna sem er einstaklega smávaxin. Hún fannst á eyjuni Flores í Indónesíu. Talið er að hún sé kominn af hinum upprétta manni og hafi komið til Flores fyrir um 800.000 árum en svo horfið af sjónarsviðinu fyrir um 13.000 árum.

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.