Knowledge Base Wiki

Search for LIMS content across all our Wiki Knowledge Bases.

Type a search term to find related articles by LIMS subject matter experts gathered from the most trusted and dynamic collaboration tools in the laboratory informatics industry.

Breyta tenglum
Simone de Beauvoir
Persónulegar upplýsingar
Fædd9. janúar 1908
París, Frakklandi
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar
Skóli/hefðTilvistarstefna, femínismi
Helstu ritverkLe Deuxième Sexe
Les Mandarins
L'Invitée
Les Belles Images
Helstu kenningarLe Deuxième Sexe
Les Mandarins
L'Invitée
Les Belles Images
Helstu viðfangsefniFemínismi, stjórnspeki, siðfræði, heimspeki
ÞjóðerniFrönsk
Undirskrift

Simone Lucie Ernestine Marie Bertrand de Beauvoir (9. janúar 190814. apríl 1986) var franskur rithöfundur og heimspekingur. Hún skrifaði skáldsögur, rit um heimspeki, stjórnmál og þjóðfélagsmál, ritgerðir, ævisögur og sjálfsævisögu. Hún var fræðikona, femínisti og pólitískur aktívisti sem hún aðhylltist tilvistarstefnuna.

Þekktust er hún fyrir fræðirit sitt Le Deuxième Sexe (Hitt kynið) frá 1949 en þar er að finna ítarlega athugun og greiningu á kúgun kvenna. Er ritið talið hafa lagt grunninn að samtímafemínisma.

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.