Knowledge Base Wiki

Search for LIMS content across all our Wiki Knowledge Bases.

Type a search term to find related articles by LIMS subject matter experts gathered from the most trusted and dynamic collaboration tools in the laboratory informatics industry.

Robert Graves (1929)

Robert Ranke Graves (24. júlí 18957. desember 1985) var enskt ljóðskáld, þýðandi og skáldsagnahöfundur. Hann leit þó fyrst og fremst á sig sem ljóðskáld en hann skrifaði á þeim nótum hina sögulegu stúdíu á innblæstri skáldskapar, The White goddess, sem hefur haft umtalsverð áhrif. Frægastur meðal almennings er hann þó fyrir skáldsögu sína Ég, Kládíus en BBC gerði fræga sjónvarpsþætti eftir þeirri bók. Bókin kom út á íslensku árið 1946 í þýðingu Magnúsar Magnússonar ritsjóra.[1]

Tilvísanir

Tenglar

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.