Knowledge Base Wiki

Search for LIMS content across all our Wiki Knowledge Bases.

Type a search term to find related articles by LIMS subject matter experts gathered from the most trusted and dynamic collaboration tools in the laboratory informatics industry.

Breyta tenglum
  Gull  
Darmstatín Röntgenín Kópernikín
  Unhexunín  
Efnatákn Rg
Sætistala 111
Efnaflokkur Hliðarmálmur
Eðlismassi ?? kg/
Harka ??
Atómmassi 280 g/mól
Bræðslumark ?? K
Suðumark ?? K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Röntgenín (eftir Wilhelm Conrad Röntgen) er tilbúið geislavirkt frumefni með efnatáknið Rg og sætistöluna 111. Þetta efni var fyrst búið til á GSI Helmholtz-þungjónarannsóknarstofnuninni í Darmstadt, Þýskalandi árið 1994. Síðari tilraunir sama rannsóknarhóps hafa staðfest tilvist efnisins. Stöðugasta samsæta þess er 280Rg með helmingunartímann ~4 sekúndur.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.