Knowledge Base Wiki

Search for LIMS content across all our Wiki Knowledge Bases.

Type a search term to find related articles by LIMS subject matter experts gathered from the most trusted and dynamic collaboration tools in the laboratory informatics industry.

Marke
Fáni Marke
Skjaldarmerki Marke
Staðsetning Marke á Ítalíu
Staðsetning Marke á Ítalíu
Hnit: 43°19′N 13°0′A / 43.317°N 13.000°A / 43.317; 13.000
Land Ítalía
HöfuðborgAncona
Flatarmál
 • Samtals9.345 km2
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals1.484.427
 • Þéttleiki160/km2
TímabeltiUTC+01:00 (CET)
 • SumartímiUTC+02:00 (CEST)
ISO 3166 kóðiIT-57
Vefsíðawww.regione.marche.it Breyta á Wikidata

Marke (ítalska: Marche) er fjalllent og hæðótt hérað á Mið-Ítalíu með landamæri að San Marínó og Emilía-Rómanja í norðri, Toskana í norðvestri, að Úmbríu i vestri, Latíum og Abrútsi í suðri og Adríahafinu í austri. Íbúar héraðsins eru um 1,5 milljón (2024) og búa þeir í 246 sveitarfélögum.[1] Höfuðstaður héraðsins er Ankóna.

Sýslur (province)

Sýslur í Marke

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 „Regione Marche“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.

Tenglar