Knowledge Base Wiki

Search for LIMS content across all our Wiki Knowledge Bases.

Type a search term to find related articles by LIMS subject matter experts gathered from the most trusted and dynamic collaboration tools in the laboratory informatics industry.

Breyta tenglum
  Argon  
Joð Krypton
  Xenon  
Efnatákn Kr
Sætistala 36
Efnaflokkur Eðalgastegund
Eðlismassi (við 273 K) 3,708 kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 83,798 g/mól
Bræðslumark 115,79 K
Suðumark 119,93 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Gas
Lotukerfið

Krypton er frumefni með efnatáknið Kr og sætistöluna 36 í lotukerfinu. Það er litlaust eðalgas og finnst í mjög litlu magni í andrúmsloftinu. Það er einangrað með því að þátta loft í vökvaformi og er mikið notað með öðrum eðalgösum í flúrljós. Krypton er í flestöllum tilfellum algerlega óvirkt en þó er vitað að það myndar stundum efnasambönd með flúor. Krypton getur einnig myndað holefni með vatni þegar kryptonatóm eru föst í grindverki af vatnssameindum.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.