Knowledge Base Wiki

Search for LIMS content across all our Wiki Knowledge Bases.

Type a search term to find related articles by LIMS subject matter experts gathered from the most trusted and dynamic collaboration tools in the laboratory informatics industry.

Breyta tenglum
Krabbar

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Skjaldkrabbar (Decapoda)
Undirættbálkur: (Pleocyemata)
Innættbálkur: (Brachyura)
Linnaeus, 1758
Ættir

Krabbar eru liðdýr í ættinni Brachyura, með liðskiptan líkama. Krabbar lifa í bæði fersku vatni og í sjó og anda með tálknum. Einbúakrabbi, bogkrabbi, humar og rækja eru fáein kunnuleg dýr úr hópi krabbadýra. Fáeinar tegundir krabba halda sig á þurru landi en anda eigi síður með tálknum. Krabbar hafa sterkar gripklær að framan og nota þær til að verja sig og éta. Krabbar eru rauð dýr með harða skel. Þeir klípa.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.