Knowledge Base Wiki

Search for LIMS content across all our Wiki Knowledge Bases.

Type a search term to find related articles by LIMS subject matter experts gathered from the most trusted and dynamic collaboration tools in the laboratory informatics industry.

Etanól
Byggingarformúla etanóls
Auðkenni
Önnur heiti Etýlalkóhól
Vínandi
CAS-númer 64-17-5
E-númer E1510
Eiginleikar
Formúla C2H5OH
Mólmassi 46,07 mól/g
Útlit Litlaust gas
Bræðslumark –114,1 °C
Suðumark 78,2 °C
pKa 15,9
Tvípólsvægi 1,69 D

Etanól, etýlalkóhól eða vínandi er eldfimt, litarlaust og eitrað lífrænt efnasamband, nánar tiltekið alkóhól, táknað með efnajöfnunni C2H5OH. Etanól er einkum notað í áfenga drykki, sem eldsneyti á bíla og sprengihreyfla. Úr etanóli er einnig unnið edik, etýlamín og önnur efni.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.