Knowledge Base Wiki

Search for LIMS content across all our Wiki Knowledge Bases.

Type a search term to find related articles by LIMS subject matter experts gathered from the most trusted and dynamic collaboration tools in the laboratory informatics industry.

Anganmaðra
Anganmaðra í blóma
Anganmaðra í blóma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Maríuvandarbálkur (Gentianales)
Ætt: Möðruætt (Rubiaceae)
Ættkvísl: Galium
Tegund:
G. odoratum

Tvínefni
Galium odoratum
(L.) Scop.
Samheiti
  • Asperula odorata L.
  • Galium matrisylva F.H.Wigg.
  • Asperula odora Salisb.
  • Chlorostemma odoratum (L.) Fourr.
  • Asperula matrisylva Gilib.
  • Asperula zangezurensis Huseynov.
  • Asterophyllum asperula Schimp. & Spenn. in F.C.L.Spenner
  • Asterophyllum sylvaticum Schimp. & Spenn. in F.C.L.Spenner
  • Asperula eugeniae K.Richt.
  • Galium odoratum var. eugeniae (K.Richt.) Ehrend. in E.Janchen

Anganmaðra (fræðiheiti:Galium odoratum), einnig kölluð Ilmmaðra, er fjölær skógarplanta af Möðruætt og er víða nýtt sem krydd- og lækningarjurt. Virkt efni er kúmarín en það gefur til dæmis fersku heyi sæta angan. Anganmaðran blómstrar litlum hvítum blómum í krönsum. Hún dreifir úr sér með jarðstönglum og myndar fljótt breiður. Plantan þarf frekar rakan jarðveg og þolir skugga mjög vel.

Fræ Anganmöðru

Heimildir

Tilvísanir

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.