Árið 1985 (MCMLXXXV í rómverskum tölum ) var 85. ár 20. aldar sem hófst á þriðjudegi. Árið var kallað alþjóðlegt ár æskunnar hjá Sameinuðu þjóðunum.
Atburðir
Janúar
Hitatölur á Ítalíu í janúar 1985.
Febrúar
Mars
Eyðilegging jarðskjálftans í Chile.
Apríl
Madonna ásamt hljómsveit á The Virgin Tour.
Maí
Hitabeltisstormurinn gengur yfir Bangladess.
Júní
Upprunalegi Schengen-sáttmálinn frá 1985.
Júlí
LiveAid í Philadelphia.
Ágúst
Flakið af Delta Air Lines 191.
September
Rústir sjúkrahúss í Mexíkóborg eftir jarðskjálftann.
Október
Flugtak Atlantis
Nóvember
Eldgosið í Nevado del Ruiz.
Desember
Ódagsettir atburðir
Fædd
22. janúar - Mohamed Sissoko , malískur knattspyrnumaður.
23. janúar - Dong Fangzhuo , kínverskur knattspyrnumaður.
28. janúar - J. Cole , bandarískur rappari.
31. janúar - Thor Möger Pedersen , danskur stjórnmálamaður.
5. febrúar - Cristiano Ronaldo , portúgalskur knattspyrnumaður.
10. febrúar - Anette Sagen , norsk skíðastökkskona.
14. febrúar - Philippe Senderos , svissneskur knattspyrnumaður.
19. febrúar - Haylie Duff , bandarísk leikkona.
20. febrúar - Yulia Volkova , rússnesk söngkona.
25. febrúar - Joakim Noah , bandarískur körfuknattleiksmaður.
1. mars - Andreas Ottl , þýskur knattspyrnumaður.
2. mars - Reggie Bush , bandarískur ruðningsleikmaður.
10. mars - Lassana Diarra , franskur knattspyrnumaður.
12. mars - Bradley Wright-Philips , enskur knattspyrnumaður.
19. mars - Caroline Seger , sænsk knattspyrnukona.
26. mars - Keira Knightley , ensk leikkona.
27. mars - Guillaume Joli , franskur handknattleiksmaður.
31. mars - Jessica Szohr , bandarísk leikkona.
1. apríl - Elena Berkova , rússnesk klámmyndaleikkona og söngkona.
16. apríl - Sam Tillen , enskur knattspyrnumaður.
27. apríl - Dóra Stefánsdóttir , íslensk knattspyrnukona.
2. maí - Lily Allen , bresk söngkona.
16. maí - Dóri DNA , íslenskur rappari og uppistandari.
18. maí - Guðbjörg Gunnarsdóttir , íslensk knattspyrnukona.
28. maí - Colbie Caillat , bandarísk tónlistarkona.
4. júní - Lukas Podolski , pólskur knattspyrnumaður.
12. júní - Kendra Wilkinson , bandarísk fyrirsæta.
17. júní - Gunnar Jónsson , íslenskur tónlistarmaður.
27. júní - Svetlana Kuznetsova , rússnesk tenniskona.
30. júní - Michael Phelps , bandarískur sundmaður.
2. júlí - Ashley Tisdale , bandarísk söng- og leikkona.
18. júlí - Chace Crawford , bandarískur leikari.
15. júlí - Sif Atladóttir , íslensk knattspyrnukona.
24. júlí - Dóra María Lárusdóttir , íslensk knattspyrnukona.
4. ágúst - Antonio Valencia , knattspyrnumaður frá Ekvador.
3. september- Scott Carson , enskur knattspyrnumaður.
10. september - Laurent Koscielny , franskur knattspyrnumaður.
16. september - Johan Absalonsen , danskur knattspyrnumaður.
17. september - Tomas Berdych , tékkneskur tennisleikari.
8. október - Bruno Mars , bandarískur leikari og tónlistarmaður.
23. október - Masiela Lusha , bandarísk leikkona og leikstjóri.
24. október - Wayne Rooney , enskur knattspyrnumaður.
14. nóvember - Thomas Vermaelen , belgískur knattspyrnumaður.
20. nóvember - Kristín Svava Tómasdóttir , íslenskt ljóðskáld.
25. nóvember - Marcus Hellner , sænskur skíðaíþróttamaður.
27. nóvember - Klara Ósk Elíasdóttir , íslensk söngkona.
8. desember - Dwight Howard , bandarískur körfuknattleiksmaður.
19. desember - Gary Cahill , enskur knattspyrnumaður.
28. desember - Hana Soukupová , tékknesk fyrirsæta.
Dáin
3. janúar - Oddný Guðmundsdóttir , íslenskur rithöfundur og kennari (f. 1908 ).
26. febrúar - Guðmundur G. Hagalín , íslenskur rithöfundur (f. 1898 ).
28. febrúar - David Byron , breskur söngvari (Uriah Heap) (f. 1947 ).
10. mars - Cornelis B. van Niel , hollenskur örverufræðingur (f. 1897 ).
28. mars - Marc Chagall , franskur myndlistarmaður (f. 1887 ).
29. mars - George Peter Murdock , bandarískur mannfræðingur (f. 1897 ).
29. mars - Jeanine Deckers , „syngjandi nunnan“ (f. 1933 ).
11. apríl - Enver Hoxha , einræðisherra í Albaníu (f. 1908 ).
1. maí - Ási í Bæ , íslenskur rithöfundur (f. 1914 ).
27. maí - Kai Lindberg , danskur stjórnmálamaður (f. 1899 ).
16. júlí - Heinrich Böll , þýskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1917 ).
12. ágúst - Kyu Sakamoto , japanskur söngvari og leikari (f. 1941 ).
7. september - George Pólya , ungverskur stærðfræðingur (f. 1887 ).
22. september - Ernest Nagel , tékkneskur vísindaheimspekingur (f. 1901 ).
24. september - Ron Lewin , enskur knattspyrnumaður (f. 1920 ).
2. október - Rock Hudson , bandarískur leikari (f. 1925 ).
11. október - Orson Welles , bandarískur kvikmyndaleikstjóri (f. 1915 ).
29. október - Einar Guðfinnsson , íslenskur athafnamaður (f. 1898 ).
17. nóvember - Lon Nol , kambódískur herforingi (f. 1913 ).
5. desember - Frankie Muniz , bandarískur leikari
7. desember - Robert Graves , enskt ljóðskáld (f. 1895 ).
26. desember - Dian Fossey , bandarískur dýrafræðingur (f. 1932 ).