FAIR and interactive data graphics from a scientific knowledge graph

Tvíhyggja kallast hver sú kenning eða sérhvert viðhorf sem gengur út frá einhverri grundvallartvískiptingu.

Tvíhyggja um sál og líkama (eða efni og anda) er sú hugmynd að frumþættir tilverunar séu tveir, annars vegar efni og hins vegar hugur (líkami og sál eða efni og andi). Gert er ráð fyrir því að þessir tveir hlutar séu óskyldir og geti því jafnvel lifað óháðir hvor öðrum.

Tvíhyggju er að finna bæði í vestrænum og austrænum trúarbrögðum og heimspeki. Andstæður tvíhyggju eru hvers kyns einhyggja og fjölhyggja.

Tengt efni

Tenglar