FAIR and interactive data graphics from a scientific knowledge graph
Efni
Prinsessan og froskurinn | |
---|---|
The Princess and the Frog | |
Leikstjóri | Ron Clements John Musker |
Handritshöfundur | Ron Clements John Musker Rob Edwards |
Framleiðandi | Peter Del Vecho John Lasseter |
Leikarar | Anika Noni Rose Bruno Campos Keith David Jennifer Cody Jenifer Lewis Peter Bartlett Jim Cummings Oprah Winfrey Terrence Howard John Goodman |
Klipping | Jeff Draheim |
Tónlist | Randy Newman |
Fyrirtæki | Walt Disney Pictures Walt Disney Animation Studios |
Dreifiaðili | Walt Disney Studios Motion Pictures |
Frumsýning | 26. nóvember 2009 26. desember 2009 |
Lengd | 97 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | 105 milljónir USD |
Heildartekjur | 267 milljónir USD |
Prinsessan og froskurinn (enska: The Princess and the Frog) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Pictures. Myndin er byggir að hluta á skáldsögu E. D. Baker The Frog Princess frá árinu 2002 sem aftur nýtir sér þjóðsagnaminnið um froskaprinsinn sem meðal annars kemur fyrir í þjóðsagnasafni Grimmsbræðra. Myndin var frumsýnd þann 11. desember 2009.[1]
Kvikmyndin var fertugasta og níunda kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Ron Clements og John Musker. Framleiðendur voru Peter Del Vecho og John Lasseter. Handritshöfundar voru Ron Clements, John Musker og Rob Edwards. Tónlistin í myndinni er eftir Randy Newman.
Talsetning
Ensk talsetning | Íslensk talsetning | ||
---|---|---|---|
Hlutverk | Leikari | Hlutverk | Leikari |
Young Tiana | Elizabeth Dampier | Tiana ung | Kolbrún María Másdóttir |
Tiana | Anika Noni Rose | Tiana | Selma Björnsdóttir |
Naveen | Bruno Campos | Naveen prins | Rúnar Freyr Gíslason |
Dr. Facilier | Keith David | Dr. Facilier | Magnús Jónsson |
Young Charlotte | Breanna Brooks | Charlotte barn | Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir |
Charlotte | Jennifer Cody | Charlotte | Vigdís Hrefna Pálsdóttir |
Mama Odie | Jenifer Lewis | Mama Odie | Lísa Pálsdóttir |
Louis | Michael Leon-Wooley | Louis | Egill Ólafsson |
Ray | Jim Cummings | Ray | Þórhallur Sigurðsson |
Lawrence | Peter Bartlett | Lawrence | Þór Túliníus |
Eudora | Oprah Winfrey | Eudora | Katla Margrét Þorgeirsdóttir |
James | Terrence Howard | James | Valdimar Flygering |
"Big Daddy" La Bouff | John Goodman | "Stóri Pabbi" La Bouff | Ólafur Darri Ólafsson |
Söngvari lagsins "Down In New Orleans" | Dr. John | Söngvari lagsins "Niðri í New Orleans" | JOJO |
Lög í myndinni
Upprunalegt titill | Íslenskur titill |
---|---|
"Down in New Orleans" (Prologue) | "Hér í New Orleans" (upphaf) |
"Down in New Orleans" | "Hér í New Orleans" |
"Almost There" | "Rétt að ná" |
"Friends on the Other Side" | "Vinir fyrir handan" |
"Almost There" (Reprise) | "Rétt að ná" (Aftur) |
"When We're Human" | "Fái ég mannsham" |
"Gonna Take You There" | "Við skulum vísa veg" |
"Ma Belle Evangeline" | "Ma Belle Hún Engillín" |
"Dig A Little Deeper" | "Gá og grafa dýpra" |
"Down in New Orleans" (Finale) | "Hér í New Orleans" (lokalag) |