Clinfowiki

Breyta tenglum

Árið 1674 (MDCLXXIV í rómverskum tölum) var 74. ár 17. aldar sem hófst á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en fimmtudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

Séra Marquette predikar meðal indíána.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

Opinberar aftökur

  • 3. júlí - Galdramál: Böðvar Þorsteinsson, 39 ára, tekinn af lífi á Alþingi, með brennu, fyrir galdra. Honum var gefið að sök að hafa „með fjölkynngi og óleyfilegum meðölum hindrað afla og fiskibrögð á skipi séra Björns Snæbjörnssonar“.
  • Páll Oddsson af Vatnsnesi í Húnavatnssýslu brenndur á Alþingi, sakaður um að hafa með göldrum valdið veikindum og andlátum fjölda fólks.
  • Sigríði Þórðardóttur, 19 ára, drekkt í Austur-Húnavatnssýslu fyrir blóðskömm. Stjúpfaðir hennar, Bjarni Sveinsson, var tekinn af lífi á Alþingi árið áður vegna sama máls.[1]

Tilvísanir

  1. Upplýsingar um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.