Type a search term to find related articles by LIMS subject matter experts gathered from the most trusted and dynamic collaboration tools in the laboratory informatics industry.
Krabbadýr | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
Kuðungakrabbi (Pagurus bernhardus)
| ||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||
| ||||||
Flokkar & Undirflokkar | ||||||
|
Krabbadýr (fræðiheiti: Crustacea) eru stór undirfylking liðdýra sem telur um 55.000 tegundir; þar á meðal krabba, humra, rækjur, marflær og hrúðurkarla. Krabbadýr finnast ýmist í vatni eða sjó en nokkrar tegundir lifa eingöngu á þurru landi.