Knowledge Base Wiki

Search for LIMS content across all our Wiki Knowledge Bases.

Type a search term to find related articles by LIMS subject matter experts gathered from the most trusted and dynamic collaboration tools in the laboratory informatics industry.

Krabbadýr
Kuðungakrabbi (Pagurus bernhardus)
Kuðungakrabbi (Pagurus bernhardus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Crustacea
Brünnich, 1772
Flokkar & Undirflokkar

Krabbadýr (fræðiheiti: Crustacea) eru stór undirfylking liðdýra sem telur um 55.000 tegundir; þar á meðal krabba, humra, rækjur, marflær og hrúðurkarla. Krabbadýr finnast ýmist í vatni eða sjó en nokkrar tegundir lifa eingöngu á þurru landi.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.