Type a search term to find related articles by LIMS subject matter experts gathered from the most trusted and dynamic collaboration tools in the laboratory informatics industry.
| ||||
Alexandra Bretadrottning
| ||||
Ríkisár | 22. janúar 1901 - 6. maí 1910 | |||
Skírnarnafn | Alexandra Carolina Marie Charlotte Louise Julia | |||
Fædd | 1. desember 1844 | |||
Í Guluhöll, Amalíugötu 18, Kaupmannahöfn | ||||
Dáin | 20. nóvember 1925 (80 ára) | |||
Í Sandringham, Norfolk, Englandi eftir hjartaáfall | ||||
Gröf | Í kapellu heilags Georgs í Windsorkastala | |||
Konungsfjölskyldan | ||||
Faðir | Kristján 9. | |||
Móðir | Louise af Hessen-Kassel | |||
Eiginmaður | Játvarður 7. konungur | |||
Börn | Prinsar og prinsessur:
|
Alexandra Bretadrottning (fædd Alexandra Carolina Marie Charlotte Louise Julia; f. 1. desember 1844 – 20. nóvember 1925) var dóttir Kristjáns 9. Danakonungs og prinsessa í Danmörku. Hún giftist síðar Alberti Játvarði krónprins Bretlands, sem síðar varð Játvarður 7. og með því varð hún Alexandra Bretadrottning.
Alexandra Danaprinsessa eða Alix eins og hún var ávallt kölluð í fjölskyldunni, fæddist í Kaupmannahöfn árið 1844. Foreldrar hennar voru Kristján prins, seinna Kristján 9., og Louise af Hessen-Kassel.
Þann 10. mars 1863 giftist Alexandra Alberti Játvarði Bretakrónprinsi, syni Viktoríu Bretadrottningar og Alberts prins. Þau eignuðust sex börn:
Alexandra dó árið 1925 í Sandringham eftir hjartaáfall. Hún er grafin við hlið eiginmanns síns í kapellu heilags Georgs í Windsorkastala.