29. janúar er 29. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu . 336 dagar (337 á hlaupári ) eru eftir af árinu.
Atburðir
Fædd
1499 - Katharina von Bora , eiginkona Marteins Lúthers (d. 1552 ).
1584 - Friðrik af Óraníu , ríkisstjóri Hollands (d. 1647 ).
1688 - Emanuel Swedenborg , sænskur guðspekingur (d. 1772 ).
1732 - Magnús Ketilsson , sýslumaður og útgefandi (d. 1803 ).
1737 - Thomas Paine , bandarískur rithöfundur (d. 1809 ).
1749 - Kristján 7. , Danakonungur (d. 1808 ).
1841 - Henry Morton Stanley , bandarískur blaðamaður og landkönnuður (d. 1904 ).
1843 - William McKinley , Bandaríkjaforseti (d. 1901 ).
1866 - Romain Rolland , franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1944 ).
1874 - John D. Rockefeller Jr. , bandarískur athafnamaður (d. 1960 ).
1880 - W.C. Fields , bandarískur leikari (d. 1946 ).
1884 - Rickard Sandler , sænskur stjórnmálamaður (d. 1964 ).
1890 - Boris Pasternak , rússneskur rithöfundur (d. 1960 ).
1911 - Peter von Siemens , þýskur iðnrekandi (d. 1986 ).
1939 - Germaine Greer , ástralskur bókmenntafræðingur.
1945 - Ibrahim Boubacar Keïta , forseti Malí (d. 2022 ).
1951 - Stefán Ólafsson , íslenskur félagsfræðingur.
1954 - Oprah Winfrey , bandarísk sjónvarpskona.
1962 - Olga Tokarczuk , pólskur rithöfundur.
1968 - Edward Burns , bandarískur leikari.
1969 - Wagner Lopes , japanskur knattspyrnumaður.
1969 - Motohiro Yamaguchi , japanskur knattspyrnumaður.
1970 - Paul Ryan , bandarískur stjórnmálamaður.
1976 - Saúl Martínez , hondúrískur knattspyrnumaður.
1980 - Óttar M. Norðfjörð , íslenskur rithöfundur.
1980 - Ingimundur Ingimundarson , íslenskur handknattleiksmaður.
1990 - Daisuke Suzuki , japanskur knattspyrnumaður.
2002 - Andri Lucas Guðjohnsen , íslenskur knattspyrnumaður.
Dáin
1676 - Alexis 1. Rússakeisari (f. 1629 ).
1730 - Pétur 2. Rússakeisari (f. 1715 ).
1756 - Snorri Jónsson , prestur á Helgafelli (f. 1683 ).
1820 - Georg 3. konungur Bretlands (f. 1738 ).
1820 - Þorkell Ólafsson , íslenskur prestur (f. 1738 ).
1906 - Kristján 9. Danakonungur (f. 1818 ).
1928 - Douglas Haig , breskur herforingi (f. 1861)
1955 - Hans Hedtoft , danskur stjórnmálamaður (f. 1903 ).
1965 - Nína Sæmundsson , íslenskur myndhöggvari (f. 1892 ).
1992 - Jón Sigurðsson (í bankanum) , íslenskur textahöfundur (f. 1925 ).
1994 - Jakobína Sigurðardóttir , íslenskur rithöfundur (f. 1918 ).
1999 - Hilmar Þorbjörnsson , íslenskur frjálsíþróttamaður (f. 1934 ).
2002 - R.M. Hare , enskur siðfræðingur (f. 1919 ).
2003 - Lee Yoo-hyung , japanskur knattspyrnumaður (f. 1911 ).
2006 - Paik Nam-june , suður-kóreskur listamaður, oft talinn upphafsmaður svokallaðrar myndbandslistar (f. 1932 ).
2007 - Edward Robert Harrison , enskur heimsfræðingur (f. 1919 ).
2015 - Colleen McCullough , ástralskur rithöfundur (f. 1937 ).
2016 - Ragnhildur Helgadóttir , íslensk stjórnmálakona (f. 1930 ).
2020 - Sigurbergur Sigsteinsson , íslenskur íþróttamaður (f. 1948 ).
Hátíðis- og tyllidagar
Mánuðir og dagar ársins
Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember Tengt efni