Verk í Listasafni Einars Jónssonar , fyrsta listasafni á Íslandi.
Forsíða fyrsta tölublaðs Time.
Jaroslav Hasek , höfundur Góða dátans Svejk .
Árið 1923 (MCMXXIII í rómverskum tölum )
Á Íslandi
Fædd
5. febrúar - Friðjón Þórðarson , alþingismaður og ráðherra (d. 2009 ).
23. mars - Baldvin Halldórsson, leikari (d. 2007 ).
9. maí - Stefán Jónsson , rithöfundur og alþingismaður (d. 1990 ).
28. maí - Jónas Árnason , rithöfundur og alþingismaður (d. 1998 ).
3. júní - Pálmi Jónsson , stofnandi Hagkaupa (d. 1991 ).
21. júlí - Tómas Árnason , alþingismaður og ráðherra (d. 2014 )
13. ágúst - Páll Bergþórsson , veðurfræðingur. (d. 2024 )
16. ágúst - Róbert Arnfinnsson , leikari. (d. 2013 )
1. október - Hafsteinn Guðmundsson , íþróttakennari og æskulýðsfrömuður. (d. 2012 )
5. október - Albert Guðmundsson , knattspyrnu- og stjórnmálamaður (d. 1994 ).
15. október - Herdís Þorvaldsdóttir , leikkona. (d. 2013 )
28. október - Margrét Indriðadóttir , fréttastjóri RÚV (d. 2016 )
4. nóvember - Gunnar Huseby , tvöfaldur Evrópumeistari í kúluvarpi (d. 1995 ).
Dáin
Erlendis
Fædd
31. janúar - Norman Mailer , bandarískur rithöfundur (d. 2007 ).
1. maí - Joseph Heller , bandarískur rithöfundur (d. 1999 ).
26. maí - Horst Tappert , þýskur leikari, þekktastur fyrir þættina um Derrick (d. 2008 ).
27. maí - Henry Kissinger , utanríkisráðherra Bandaríkjanna (d. 2023 ).
31. maí - Rainier III , fursti af Mónakó (d. 2005 ).
22. júlí - Bob Dole , bandarískur stjórnmálamaður (d. 2021 ).
21. ágúst - Shimon Peres , ísraelskur stjórnmálamaður, forsætisráðherra og forseti Ísraels (d. 2016 ).
29. ágúst - Richard Attenborough , breskur leikari (d. 2014 ).
1. september - Rocky Marciano , bandarískur hnefaleikamaður (d. 1969 ).
6. september - Pétur 2. Júgóslavíukonungur (d. 1970 ).
4. október - Charlton Heston , bandarískur leikari (d. 2008 ).
29. október - Roy Lichtenstein , bandarískur myndlistarmaður (d. 1997 ).
20. nóvember - Nadine Gordimer , suður-afrískur rithöfundur (d. 2014 ).
25. nóvember - Mauno Koivisto , 9. forseti Finnlands (d. 2017 ).
2. desember - Maria Callas , grísk sópransöngkona (d. 1977 ).
Dáin
3. janúar - Jaroslav Hasek , tékkneskur rithöfundur (f. 1883 ).
11. janúar - Konstantín 1. Grikklandskonungur (f. 1868 ).
7. febrúar - Frøken Jensen (Kristine Marie Jensen), danskur matreiðslubókahöfundur (f. 1858 ).
10. febrúar - Wilhelm Conrad Röntgen , þýskur eðlisfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi (f. 1845 ).
26. mars - Sarah Bernhardt , frönsk leikkona (f. 1844 ).
10. júní - Pierre Loti , franskur rithöfundur og sjóliðsforingi (f. 1850 ).
24. júní - Edith Södergran , finnskur rithöfundur (f. 1892 ).
23. júlí - Pancho Villa , mexíkóskur byltingarforingi (f. 1878 ).
2. ágúst - Warren G. Harding , 29. forseti Bandaríkjanna (f. 1865 ).
30. október - Andrew Bonar Law , breskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (f. 1858 ).
6. desember - Friedrich Julius Rosenbach , þýskur vísindamaður (f. 1842 ).
27. nóvember - Tage Reedtz-Thott , danskur forsætisráðherra (f. 1839 ).
27. desember - Gustave Eiffel , franskur verkfræðingur (f. 1832 ).